Fyrsti tíminn á önninni hjá öllum hópum byrjar á Listasafninu þar sem við fáum leiðsögn, fræðslu og innblástur og svo förum við saman á nýja vinnustofu í Gránufélagsgötu 46 og hefjum vinnuna.
Við hlökkum ótrúlega til að hitta alla og hefjast handa 😀
Námskeiðin hefjast í næstu viku
mán 27/1 + þri 28/1 + mið 29/1
við byrjum á heimsókn á listasafnið á Akureyri og höldum svo í ný heimkynni í Gránufélagsgötu 46
Skráning er enn í gangi á listanámskeið á vorönn 2025
Hægt er að velja um þriðjudaga eða miðvikudaga
yngri hópur - 6-10 ára - kl. 16:30 -18:00
eldri hópur - 11-16 ára - kl. 16:00 - 18:00
kennarar á önninni verða:
Gillian Pokalo
Ólafur sveinsson
Elín Berglind Skúladóttir
Karólína Baldvinsdóttir
Skráning
👇
Gleðilegt nýtt ár 2025 - Samlagið er að flytja í Gránufélagsgötu 46 😃
Eldra
Haustönn 2024 ⬇️
Kærar þakkir fyrir sýninguna um helgina
Nemendur mega koma að sækja möppurnar sínar á miðvikudaginn (4/12) milli kl. 16-18 í Deigluna
Gleðileg jól 🎄
Sýnendur eru:
Alexandra Diljá
Birnir Mar
Bríet María
Dögun Mist
Einar Máni
Hanna Svanhildur
Heiðrún Anna
Helgi Hrafn
Hjörleifur Karl
Indíana Björk
Jökull Ómar
Kjartan Gestur
Magnea
Margrét Sóley
ólöf Embla
Róbert Elís
Steinunn Lilja
Stella
Sveinbjörn Sölvi
Valur Páll
viðar
Þórey Guðfinna
Mánudagar kl 16:30-18:00
- 6-10 ára byrjenda hópur
Þriðjudagar kl 16:30-18:00
- 6-10 ára framhalds hópur
Miðvikudagar kl 15:30-17:30
- 11-16 ára hópur
Kennarar á haustönninni verða
Karólína Baldvinsdóttir,
Gillian Pokalo og
Ólafur Sveinsson
Skráning er hafin á námskeið haustannar.
Kennarar á önninni verða
Karólína, Gillian og Ólafur
vorönn 2024 ⬇️
Verið velkomin
Skráning er hafin á námskeið vorannar 2024 í Samlaginu
Námskeiðin verða að þessu sinni 12 vikur frá 22.janúar til 25.apríl
Auk þess verða námskeið í eldri hóp lengd í 2 klst
Skráning fer fram hér:
https://www.sportabler.com/shop/rosenborg
___________________________________________________________________________
Haust 2023 ⬇️
Sýning á verkum þátttakenda á námskeiðum haustannar verður helgina 2.-3. desember í Mjólkurbúðinni.