Skráning er hafin á námskeið vorannar 2024 í Samlaginu
Námskeiðin verða að þessu sinni 12 vikur frá 22.janúar til 25.apríl
Auk þess verða námskeið í eldri hóp lengd í 2 klst
Skráning fer fram hér:
Leiðbeinendur á önninni verða:
Jonna Jónborg Sigurðardóttir, Joris Rademaker, Gillian Pokalo og Karólína Baldvinsdóttir
Myndir frá haustönn 2023: