GREIÐSLUSKILMÁLAR
Hægt er að prufa frían prufutíma í fyrstu kennsluvikunni á hverri önn ef laust er á námskeiðið.
Þegar nemandi mætir eftir prufuviku er litið svo á að hann ætli að taka pláss í skráðum hóp og þarf að fullgreiða fyrir önnina. Afskráningu þarf að tilkynna eftir prufutíma.
Nemendur eru ekki sjálfkrafa skráðir áfram á næstu önn og þarf að skrá nemendur í hvert skipti og gott að tryggja sér pláss með skráningu.
Listnámskeiðin eru seld í heilli önn en ekki staka tímar eða mánuðir.
Hægt er að skipta námskeiðsgjaldi í allt að þrjár greiðslur en er ekki mánaðargjald heldur greiðslutilhögun fyrir þá sem kjósa að skipta gjaldinu.
Allar greiðslur vegna námskeiðsgjalda og skráningu fara í gegnum Abler.