Fyrsti tíminn á önninni hjá öllum hópum byrjar á Listasafninu þar sem við fáum leiðsögn, fræðslu og innblástur og svo förum við saman á nýja vinnustofu í Gránufélagsgötu 46 og hefjum vinnuna.
Við hlökkum ótrúlega til að hitta alla og hefjast handa 😀